Support system
contact us Are you a restaurant?

HVÍTLAUKSDUFT

Kr 3,290

Þurrkaði hvítlaukurinn okkar er frá Norður-Túnis, hrein gæðavara frá Miðjarðarhafinu. Hvítlauksduftið er sérgrein Mabrúka. Við notum aðeins fjólubláan hvítlauk sem er einn af harðhálsa hvítlaukunum og er með fjólubláar rendur á hýðinu. Hann hefur færri geira og meira allicin innihald. Þessir eiginleikar gera fjólubláa hvítlaukinn dýrari og betri í kryddgerð. Talandi um bragð, fjólublái hvítlaukurinn er með mildari lykt og bragð sem endist lengur en á hvíta hvítlauknum. Við hjá Mabrúka hvetjum konur og stödum með þeim. Þess vegna fáum við hvítlaukinn okkar frá bóndakonu sem ræktar hann, sker hann og þurrkar hann undir sólinni. Við flysjum hann síðan og þurrkum hann meira. undir sólinni, hreinsum og mölum hann síðan. Allt ferlið er gert í höndunum frá ræktun til pökkunar.

Weight: 1000 g

Elevate your culinary creations!

with our exquisite selection of high-quality spices – where flavor meets perfection in every pinch!

Join our community

Newsletter

Subscribe now to be the first to receive updates, exclusive recipes, helpful tips, and inspiring stories from our culinary world.

Contact Our Business Unit